Jæja, þá er þetta að verða búið.
Ég var alveg þokkalega ánægður með þetta námskeið. Það var eiginlega verst hvað allt hitt námið var að þvælast fyrir. Það hefði verið gaman að geta einbeitt sér meira að námskeiðinu. Ég veit ekki alveg hvernig ég á að gagnrýna þetta. Kannski eina er að það er dáldið erfitt að læra öll tæknilegu atriðin og svona á bókarformi hefði kannski verið skemmtilegra að hafa þetta gagnvirkara. En annars bara takk fyrir Siggi Palli fyrir allt saman.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Takk sömuleiðis.
Ég er einmitt að pæla hvernig ég get haft minni powerpoint-ítroðslu en samt lagt inn þekkingu og aðferðir. Ég er ekki alveg viss...
Bloggeinkunn á vorönn: 6,0
Lokaloka bloggeinkunn: 5,0
Post a Comment